Hér höfum við sett saman stuttann lista af hugmyndum fyrir útskriftargjafir, en senn líður að útskriftum háskólanna, og oft getur reynst erfitt að finna hina réttu gjöf fyrir vini eða ættingja og er því listinn mjög fjölbreyttur. Á næstu dögum munu síðan birtast fleiri hugmyndir hér á blogginu okkar.
Expression hnöttur
Falleg og klassísk hnífapör í búið
Hábollar eftir Hrafnkel Birgisson
Starkaður, vegghankar eftir Tinnu Gunnarsdóttir
Tréfuglar eftir danska arkitektinn Kristian Vedel sem hannaðir voru árið 1959.
Það getur verið gaman að gefa töff teppi, þetta er frá HAY
Allir ættu að eiga falleg rúmföt, erum með gott úrval frá HAY
Stelton kaffikannan er klassísk gjöf
Hálsmen eftir Hlín Reykdal
Kertastjakar og aðrir fylgihlutir fyrir heimilið frá Ferm Living
Púðar frá Ferm Living
Apinn eftir Kaj Bojesen
Kartell Componibili hliðarskápur/náttborð
Hliðarborð frá HAY í hressandi litum
Skartgripatré frá Menu
Og síðast en ekki síst þá klikkar Fuzzy kollurinn seint.