Í fyrsta skipti á Íslandi, Lakrids Lovers lakkrís – fyrir alvöru lakkrísunnendur! *mjög takmarkað magn og aðeins fáanlegur í verslunum Epal.
Nýjasta Lakrids Lovers útgáfan er Lime Crackle sem fáanleg verður í afar takmörkuðu upplagi í fyrsta sinn á Íslandi.
Lime Crackle sameinar spennandi bragð af límónu og sítrónu við hvítt mjólkursúkkulaði, salta lakkrísmiðju og græna stökka sykurhúð. Þessi samsetning af sætu og skörpu bragði býður upp á ljúffenga sítrussveiflu, sem lætur bragðlaukana þrá meira.
Lime Crackle sameinar spennandi bragð af límónu og sítrónu við hvítt mjólkursúkkulaði, salta lakkrísmiðju og græna stökka sykurhúð. Þessi samsetning af sætu og skörpu bragði býður upp á ljúffenga sítrussveiflu, sem lætur bragðlaukana þrá meira.
Lakrids Lovers eru sérútgáfur í litlu upplagi sem einkennast oft af spennandi bragðtegundum sem lagðar eru undir alvöru lakkrísunnendur sem fá að spá fyrir um framtíðarmögleika vörunnar. Áður hafa verið framleiddar sérútgáfur Lakrids Lovers af, Salty Rasberry, Sour Strawberry, Golden Oranges og fleiri bragðtegundum sem sumar hverjar hafa fengið að verða hluti af vöruúrvali Lakrids by Bülow.
Sérstakar Lakrids Lovers útgáfur frá Lakrids by Bülow eru aðeins framleiddar í mjög litlu upplagi og koma þær með QR kóða með könnun þar sem þú gefur þitt álit um bragð, áferð og hönnun lakkrísins. Þannig geta aðdáendur Lakrids by Bülow haft áhrif á framtíð vörunnar!
