FERMINGARGJAFIR – HUGMYNDIR

Hér að neðan má sjá 21 hugmynd að fermingargjöfum handa bæði strákum og stelpum.

Hin sívinsælu leðurdýr frá Zuny eru flott í hilluna, Bókastoð, 9.200 kr. Bréfapressa, 6.400 kr.

Kivi kertastjakar frá Iittala kosta frá 2.300 kr.

Falleg gæðarúmföt frá HAY 13.250 kr.

Hang on fatahengi er skemmtilegt fyrir unglingaherbergið, 13.300 kr.

Hnötturinn er framtíðareign, til í fleiri litum, 20.900 kr.- 26.500 kr. (29.500 kr. með ljósi.)

HAY púðar í mörgum litum 14.300 kr. – 16.000 kr.

Krummi eftir Ingibjörgu Hönnu er klassísk íslensk hönnun 4.900 kr. – 7.950 kr. Herðatré og hengt í loft.

Api Kaj Bojesen er klassísk hönnun og framtíðareign fyrir fermingarbarnið, 21.650 kr.

Vasar í mörgum stærðum og litum frá Iiittala, hægt að nota undir blóm eða ýmsa smáhluti og er framtíðareign.

Hálsmen frá Hlín Reykdal 10.900 kr. til 22.900 kr.


Fuzzy er frábær kollur og íslensk hönnun í þokkabót, 56.400 kr. (viðarfætur) 61.500 kr.(lakkfætur)

Múmínbollar, 3.650 kr.

Mikið úrval af púðum í herbergið, þessir eru frá Ferm Living.

Acapulco stóllinn er glæsilegur, 75.800 kr.

Skartgripir frá Steinunni Völu / Hring eftir Hring eru vinsælir. Hálsmen, 10.350 kr. Tvöfalt hálsmen, 13.750 kr. Hringur, 7.850 kr. og eyrnalokkar, 4.500 kr.

Ekki Rúdolf eftir Ingibjörgu Hönnu er töff, 19.800 kr.

Pocket hillur eftir Nils Strinning eru eigulegar og henta vel undir uppáhaldshluti fermingarbarnsins. Frá 24.800 kr.

Rúm eru vinsæl á óskalista fermingarbarnsins, við seljum falleg rúmteppi frá HAY í mörgum litum og tveimur stærðum.

Íslenskt skartgripatré 7.600 kr.

Tréslaufa um hálsinn fyrir herra eða hringur handa stelpum, frá Hring eftir Hring.

Skartgripatré frá MENU er klassískt, 10.500 kr./ 14.950 kr.

Ef að þú ert enn í vandræðum að finna réttu gjöfina, þá aðstoðum við þig við leitina í verslun okkar.