Krús MOOMIN FILLYFJONK, grár

Moomin
Tove Jansson, Tove Slotte

Á lager

  • Skeifan
  • Kringlan
  • Laugavegur
  • Smáralind
  • Vefverslun Epal

3.800 kr.

Bæta á óska/gjafalista

Heimsending 1-3 Dagar

Senda fyrirspurn

Vörunúmer: IIT-14-5111057216

Lýsing

Frú Fillífjónka er þriggja barna móðir og er hún afar snyrtileg og skipulögð manneskja. Hún er heltekin af heimilisþrifum og er uppá sitt besta þegar henni gefst færi á að skipuleggja almennilega vorhreingerningu.

Dag einn mætir geðlæknir í Múmíndal og læknar frú Fillífjónku af hreingerningar-áráttunni. Þegar heimili hennar fer smám saman að hrörna ákveður Múmínmamma á sinn einstaka hátt að aðstoða Fillífjónkuna við að fá aftur ástríðu fyrir þrifum.

Efni

Postulín

Vörumerki

Litur

Blár

Hönnuður

,

Stærð

W: 11 cm, H: 8,1 cm, Ø: 8,3 cm / 30 cl.

Nánari upplýsingar
Efni

Postulín

Vörumerki

Litur

Blár

Hönnuður

,

Stærð

W: 11 cm, H: 8,1 cm, Ø: 8,3 cm / 30 cl.

Tove Jansson

Tove Jansson

Tove Jansson er án efa einn besti finnski listamaður allra tíma og jafnframt víðlesnasti finnski rithöfundurinn erlendis. Lífsverk hennar eru mikils virði vegna velgengni hennar sem rithöfundur, listamaður og teiknari. Heimur Múmínálfanna var búinn til af Tove Jansson á árunum 1945 til 1970, en hún sótti innblástur í eigið líf, fjölskyldu og vini. Múmínbækurnar hafa verið þýddar á yfir fimmtíu tungumál og njóta mikilla vinsælda um allan heim.

Tove Slotte

Tove Slotte

Tove Slotte (f. 1957) hefur myndskreytt Múmínvörur Arabia síðan snemma á tíunda áratugnum eftir upprunalegum teikningum Tove Jansson. Áður starfaði Slotte hjá Arabia sem vöru- og skreytingarhönnuður. Þegar nýi vörustjórinn fékk hugmyndina um Múmín-vörurnar vissi hann nákvæmlega að dyggur Múmín-aðdáandi, Tove Slotte, væri fullkomin í það starf. Haustið 1989 byrjaði Slotte að flytja upprunalegu teikningarnar eftir Tove Jansson yfir í postulínsmuni Arabíu.