Epal kynnir ilmandi samstarf við Urð þar sem ilmkertið Hlýja er komið til að ylja þér á köldum vetrarkvöldum. Ilmkertið ilmar af appelsínu, við, musk, patsjúlí og er gert úr náttúrulegu vaxi.
Efni | 100% náttúrulegt vax |
---|
Vörumerki | Epal |
---|
Litur | Brúnn |
---|
Hönnuður | Epal x Urð |
---|
Stærð | 40 klukkustundir |
---|