CH24 WISHBONE CHAIR Á TILBOÐI

Eitt þekktasta húsgagn hannað af Hans J. Wegner er CH24 / Wishbone chair, sem einnig gengur undir nafninu Y-stóllinn. Wishbone stóllinn er á sérstöku tilboðsverði í tilefni 100 ára afmælis Hans J. Wegner. Stóllinn var hannaður árið 1949 og var eitt fyrsta húsgagnið sem Hans J. Wegner hannaði fyrir danska húsgagnaframleiðandann Carl Hansen & Son og hefur stóllinn verið í framleiðslu frá árinu 1950 og notið mikilla vinsælda.

Y-ið eða óskabeinið í bakinu gefur stólnum mikinn karakter og veitir einnig góðan stuðning við bakið. Stóllinn er léttur og því er auðvelt að færa hann á milli rýma, hann hentar vel við borðstofuborðið, skrifborðið eða jafnvel einn og sér.

d2f7a11b9a4db2e58f4c3b74ce728c4f

7ced4d2180e67caabbfc0c10d932e292-620x899 105457230a84f6584a71399112a597ce-620x930

4ac7311f107c1d7514bebb62982673e1

Hér að neðan má sjá myndir frá framleiðsluferlinu:

Decon-Wishbone-Chair-Carl-Hansen-6-legs-600x903 Decon-Wishbone-Chair-Carl-Hansen-7-chisel-600x903 Decon-Wishbone-Chair-Carl-Hansen-8-sanding-600x903 Decon-Wishbone-Chair-Carl-Hansen-9-weaving-600x745


CH24 0614 AUGL

Tilboðið gildir til 1.nóvember 2014.