Three Seasons púðarnir koma í þremur litum sem vísa til upplifunar tengdum árstíðum á Íslandi og
Ítalíu.
Sumar ferskju-gulur – Ísland
Litur og áferð sem vekur upp hugrenningar um langa,
ilmandi sumardaga þegar sólin baðar lífið töfrandi ljósi, orku og bjartsýni.