Margrethe Odgaard
Odgaard notar vefnað sem grundvöll í sína hönnun. Með því að hugsa með höndunum er nálgun hennar á sama tíma listræn, áþreifanleg og vel úthugsuð. Odgaard er á meðal færustu hönnuða samtímans og er handhafi virtu Söderberg verðlaunanna árið 2016. Hún hefur unnið fyrir fyrirtæki á borð við Montana, Georg Jensen, Hay, Muuto, Ikea og Kvadrat ásamt fleirum.