Hjá Epal færðu úrval af gluggatjöldum frá Kvadrat sem er leiðandi á textílmarkaðnum en þeir framleiða áklæði fyrir húsgögn, mottur og gluggatjöld. Kíktu við hjá okkur í vefnaðarvörudeild Epal og fáðu aðstoð söluráðgjafa, sjón er sögu ríkari. Sjá meiri upplýsingar um Mi Casa gluggatjöldin á heimasíðu Kvadrat HÉR.
EKKI TIL Í NETVERSLUN
- Skeifan
- Kringlan
- Laugavegur
- Smáralind
- Vefverslun Epal
Ekki til í netverslun
Smelltu á hnappinn og við látum þig vita þegar þessi vara er komin á lager. Athugið að þetta er ekki pöntun.
Vörunúmer: KVA-MICASA
Mi Casa and Casita are two graceful curtains designed by Cristian Zuzunaga. Both combine glossy melange yarns and matte unicoloured yarns in a minimalistic panama binding. While they share these characteristics – and complement each other – they express colours in a distinctively individual way.
While Mi Casa is constructed with two differently coloured yarns, Casita is woven with three contrasting colours: two colours in the weft and one colour in the warp. When seen from close up, Mi Casa and Casita reveal a play of tiny squares. The way these emerge from the surface depends on the colourway in question: some have a pronounced graphic look, others seem to dissolve into the background and have a melange expression.
Efni | 100% Trevira CS |
---|---|
Vörumerki | |
Litur | |
Hönnuður |