Sjöstrand kaffivélin er stílhrein hylkjavél úr ryðfríu stáli, hér í svatri og mattri útgáfu. Minimalísk skandinavísk hönnun búin þeim eiginleikum að tryggja rétt hitastig og þrýsting sem kallar öll bragðefni kaffisins fram. Sjöstrand vélin virkar best með Sjöstrand hylkjum og þar að auki með öllum öðrum hylkjum sem fylgja Nespresso® kerfinu. Kaffivélin sameinar notagildi og stíl í hinum fullkomna kaffibolla.
Efni | |
---|
Vörumerki | Sjöstrand |
---|
Litur | |
---|
Hönnuður | |
---|
Stærð | 259 x 186 x 336mm / 5,44 kg |
---|