Bók COOCOO´S NEST kokkabók

Lucas Keller & Íris Ann

Á lager

  • Skeifan
  • Kringlan
  • Laugavegur
  • Smáralind
  • Vefverslun Epal

11.000 kr.

Bæta á óska/gjafalista

Heimsending 1-3 Dagar

Senda fyrirspurn

Vörunúmer: ISL-BÓK-COOCOO

Lýsing

Þau Lucas Keller og Íris Ann Sigurðardóttir hafa undanfarið unnið hörðum höndum að nýrri matreiðslubók þar sem þau gera upp tíu farsæl ár sem eigendur veitingastaðarins, The Coocoo’s Nest sem var staðsett í gömlu Verbúðunum út á Granda. Aðdáendur geta nú framreitt himneskan bröns í heimahúsi að hætti Coocoo’s Nest. Í bókinni má finna flest allar uppskriftirnar sem glöddu landann í heilan áratug. Lucas eldaði sig í gegnum Coocoo’s árin og Íris Ann myndaði allt ferlið en úr því varð glæsileg og eiguleg matreiðslubók fyrir sanna matgæðinga.

Efni
Vörumerki

Litur
Hönnuður