HÖNNUNARMARS: BYLGJUR

Í tilefni 40 ára afmæli Epal voru 6 hönnuðir frá Íslandi og Danmörku fengnir til að hanna nýjar vörur útfrá íslenskum innblæstri. Í október 2015 dvöldu hönnuðurnir í fjóra daga á Listasetrinu Bæ þar sem þeir skiptust á hugmyndum, ræddu íslenska menningu og kynntust mismunandi hráefni. Verkefnið hlaut nafnið Bylgjur: undir íslenskum áhrifum og er núna hægt að kynna sér á HönnunarMars í Epal Skeifunni.

Hönnuðir voru þau: Margrethe Odgaard, Chris L. Halstrøm, Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir, Ingibjörg Hanna, Sebastian Holmbäck og Ulrik Nordentoft.

Hér að neðan má sjá brot af verkunum sem sjá má á sýningunni en sjón er sögu ríkari.
Screen Shot 2016-03-12 at 11.23.17 Hofsós duo 1606 Halstrøm-Odgaard 003 kopi IMG_7373Screen Shot 2016-03-12 at 11.32.35Vatn

 

HÖNNUNARMARS: ANNA ÞÓRUNN

Anna Þórunn sýnir línuna COWBOY DREAM /Kúrekadraumur á HönnunarMars í Epal.

“Snemma í æsku átti ég mér þann draum að verða kúreki enda heilluð af þeirri ímynd sem maður upplifði í bandarískum bíómyndum og sjónvarpsþáttum. Sá draumur hélt mér hugfanginni þar til að annar draumur varð yfirsterkari. Leyfum okkur að dreyma! Cowboy Dream Collection er tileinkað föður mínum Hauki Hervinssyni.”

Opnunartími HönnunarMars í Epal:

Föstudagur: 10:00 – 18:00

Laugardagur: 11:00 – 16:00

Sunnudagur: 12:00 – 16:00
20160304_AnnaThorunn_0076 20160304_AnnaThorunn_002720160304_AnnaThorunn_004020160304_AnnaThorunn_0102

FERMINGAR 2016

Nú styttist í fermingar og í því tilefni tókum við saman nokkrar hugmyndir að fermingargjöfum í öllum verðflokkum, stórar og smáar. Vinsælt hefur verið að gefa fermingarbörnum eigulega hluti fyrir unglingaherbergið, við eigum til frábært úrval af fallegri gjafavöru og húsgögnum. Vertu velkomin/n í verslun okkar og fáðu aðstoð við valið.
desk-shelves-cabinets

String hilla með skrifborðsplötu kemur sér vel fyrir fermingarbarnið, ásamt góðum stól til að sitja í.

bellini-chair-blue-front

Acapulco stóll er fallegur hægindarstóll og tilvalinn í unglingaherbergið.

1084697-kartell-bourgie-lamp-a_3

Kartell lampar njóta mikilla vinsælda enda afskaplega fallegir lampar, Kartell Take lampinn er til í mörgum litum og er á góðu verði. 58016214gx_14_f

Componibili hillan er tilvalin sem náttborð og er klassísk hönnun sem eldist vel. Til í nokkrum litum og ólíkum stærðum,

ARE-FSDBB

Demantabox úr við frá Areaware undir skartgripi t.d.

bleik

Sívinsælu String Pocket vegghillurnar eru flottar í unglingaherbergið og koma í mörgum týpum.

DL-10202400

Við eigum til frábært úrval af rúmfötum, þessi hér að ofan eru frá Design Letters.

DL-10203401-S

Einnig er hægt að kaupa stök púðaver frá Design Letters með upphafsstaf fermingabarnsins.

eo_Balloon_1_72dpi-luft-på-top-31

Blöðruspeglar eru stórskemmtileg hönnun!

FER-3065

Vírakörfurnar frá Ferm Living koma í mörgum litum og tveimur stærðum. Einnig er hægt að bæta við þær viðarloki svo þær nýtist sem hliðarborð.


NOR-602400

Við eigum til rúmföt frá fjölmörgum hönnunarfyrirtækjum, þar má nefna Hay, Ferm Living, Normann Copenhagen, Ihanna home, Design Letters og Marimekko.

FER-8063 GJ-3587196

Klassísk og falleg vekjaraklukka frá Georg Jensen.

HAY-500011

Spegill er góð gjöf og “nauðsynleg” eign í mörg unglingaherbergi. Þessi hér að ofan er frá HAY.

HAY-505403

Við eigum einnig til frábært úrval af veggklukkum, þessi hér að ofan er frá HAY. NOR-341005

Hring-Ballerina_necklace-Toes_in_the_sand-HRZ_copy_1024x1024

Íslensk og falleg skartgripahönnun frá Hring eftir hring.

 

Large

ROS-39211

Viðardýrin frá Kay Bojesen eru vinsæl í gjafir.

MEN-3400039

Við eigum til gott úrval af skartgripaboxum og fallegum ílátum. Þetta hér að ofan er frá Menu.

NOR-120957

Brilliant box frá Normann Copenhagen er til í nokkrum litum og tveimur stærðum.

MOU-42615

 

Í Epal í Skeifunni er til frábært úrval af Tinna vörum fyrir alvöru Tinna aðdáendur. Eldflaugin er sérstaklega flott!MU-03191

Muuto Dots snagarnir eru til í nokkrum litum og stærðum.


NOR-380020

Fatahengi frá Normann Copenhagen fyrir þá sem vilja helst henda frá sér flíkunum! 

yellow

DLM hliðarborð frá HAY er flott í unglingherbergið.

ZUN-ZCBV00591

Bókastoðirnar frá Zuny eru sérlega skemmtilegar og til í mörgum ólíkum dýrategundum.

12788402_10154575545303332_1642496723_o

Einnig eigum við til frábær gæðarúm frá Jensen í stærðinni 120×200. Hægt er að velja áklæði og rúmfætur og er verð frá 199.000 kr. –

ProEXR File Description =Attributes= channels (chlist) compression (compression): Zip dataWindow (box2i): [0, 0, 8175, 6131] displayWindow (box2i): [0, 0, 8175, 6131] lineOrder (lineOrder): Increasing Y nuke/full_layer_names (int): 0 nuke/node_hash (string): "dc7e93cc03b6dd34" nuke/version (string): "9.0v3" pixelAspectRatio (float): 1 screenWindowCenter (v2f): [0, 0] screenWindowWidth (float): 1 type (string): "scanlineimage" version (int): 1 =Channels= A (half) B (half) G (half) MM1.blue (half) MM1.green (half) MM1.red (half) MM2.blue (half) MM2.green (half) MM2.red (half) MM3.blue (half) MM3.green (half) MM3.red (half) R (half) VRayDiffuseFilter.blue (half) VRayDiffuseFilter.green (half) VRayDiffuseFilter.red (half) VRayReflection.blue (half) VRayReflection.green (half) VRayReflection.red (half)

Jensen hefur framleitt gæðarúm frá árinu 1947 og hafa þeir hlotið verðlaun frá norska hönnunarráðinu fyrir þægindi, framleiðslu og góða hönnun. Öll rúm frá Jensen eru með 5 ára ábyrgð og 25 ára ábyrgð á rúmbotnum og gormakerfi. Vertu velkomin í verslun okkar í Skeifunni 6 og sjáðu glæsilegan sýningarsal á efri hæð verslunar okkar þar sem hægt er að kynna sér Jensen rúmin betur.

FRÁBÆRT TILBOÐ Á CHADWICH SKRIFBORÐSSTÓL

Hönnuðurinn og frumkvöðullinn Don Chadwick hannaði skrifborðsstólinn Chadwick árið 2005 sem framleiddur er af Knoll. Chadwick hefur hlotið fjölmörg verðlaun fyrir hönnun stólsins sem er bæði góður funda- og skrifborðstóll. Chadwick stóllinn sameinar falleg form og hámarksþægindi og veitir einstaklega góðan stuðning við bak og fætur. Með einu handtaki er hægt að stilla hæð og bak stólsins, ásamt því að hækka/lækka arma eftir því hverslags verkefni er verið að vinna.

Við bjóðum núna upp á frábært tilboð á Chadwick stólnum –

knoll-risom-lounge-chair-and-chadwick-desk-chair Chadwick H&H 280115

KONUDAGURINN 2016

Nokkrar flottar hugmyndir undir skartgripi ♡
Konudagurinn er á sunnudaginn, komdu ástinni þinni á óvart með fallegri gjöf.
Við eigum til frábært úrval af fallegum tækifærisgjöfum ásamt LOVE lakkrísnum vinsæla.

epal-skart

 

Talið frá vinstri til hægri, ýtið á linkinn til að fara yfir í vefverslun.

  1. Grár Kaleido bakki frá HAY.  
  2. Gylltur bakki frá HAY. 
  3. Bleik krús frá Kahler. 
  4. Kastehelmi krukka frá Iittala. 
  5. Brilliant box frá Normann Copenhagen. 
  6. Mintu grænn bakki frá Design Letters. 
  7. Lítill marmarabakki frá HAY. 

OMAGGIO PEARL: FORSALA

Omaggio vasarnir frægu hafa varla farið framhjá neinum, en þessir glæsilegu vasar sem um ræðir eru frá danska keramíkfyrirtækinu Kähler sem á rætur sínar að rekja aftur til ársins 1839. Nú er hægt er að panta Omaggio Pearl vasana frá Kähler. En þeir eru væntanlegir um miðjan mars. Tryggðu þér eintak í dag og við höfum samband þegar pöntunin er tilbúin til afhendingar. Ýttu á linkinn hér til að panta vasa.

KAH-16053-3 KAH-16053-2 KAH-16051-4 KAH-16051-3 KAH-16051-2 KAH-16050-2 KAH-16050-3

PÁSKALAKKRÍSINN 2016

Páskalakkrísinn 2016 frá Lakrids by Johan Bülow er kominn í Epal, ljúffengur páskalakkrís hjúpaður með belgísku súkkulaði og með stökkri piparmyntuskel. Í ár verður einnig hægt að kaupa Páskaegg sem fyllt er með ljúffengum páskalakkrískúlum með lakkrísdufti ásamt Fuglahúsi fylltu með þremur tegundum af páskalakkrís. Hægt er að versla Páskaeggið og Fuglahúsið núna í forsölu.

Danska fyrirtækið Lakrids by Johan Bülow sérhæfir sig í framleiðslu á handgerðum gæðalakkrís. Lakkrísinn er glútenlaus og án allra aukaefna og er því góður kostur fyrir þá sem vilja gera vel við sig.

LAK-U80300

Páskaeggið er fyllt með ljúffengum páskakúlum. Hver kúla inniheldur mjúkan lakkrís, silkimjúkt svissneskt ‘dulce de leche’ súkkulaði og lakkrísduft sem kitlar bragðlaukana.

Birdhouse-open-liquorice-lakrids-by-johan-bulow_grande Birdhouse-liquorice-lakrids-by-johan-bulow_1024x1024

Fuglahúsið er fyllt með þremur tegundum af páskalakkrís, Easter: ljúffengur páskalakkrís hjúpaður með belgísku súkkulaði og með stökkri piparmyntuskel. Egg: Hver kúla inniheldur mjúkan lakkrís, silkimjúkt svissneskt ‘dulce de leche’ súkkulaði og lakkrísduft. Surprise: Lakkrís sem gerður var í takmörkuðu upplagi og eingöngu fáanlegur í fuglahúsinu. Ljúffengur páskalakkrís hjúpaður hvítu súkkulaði með saltlakkrís. Eitthvað sem lakkrísunnendur ættu ekki að láta framhjá sér fara.

Surprise-liquorice-lakrids-by-johan-bulow_grande Surprise-half-piece-liquorice-lakrids-by-johan-bulow_grande EGG-2016-flowpack-liquorice-lakrids-by-johan-bulow_grande EASTER-EGG-2016-half-piece-liquorice-lakrids-by-johan-bulow_4a07bbce-f9ce-44af-bf53-dc366470d057_grandeEASTER-2016-flowpack-liquorice-lakrids-by-johan-bulow_b6762fe2-676f-4abc-b57d-7868d3ebb8df_grandeScreen Shot 2016-02-16 at 15.05.27



Screen Shot 2016-02-16 at 14.58.36Lakrids by Johan Bülow er líklega einn besti lakkrís sem hægt er að finna og er hann aðeins seldur í vel völdum verslunum þar sem gæði og hönnun haldast í hendur.

Páskaeggið er hægt að versla í forsölu -Hér, og Fuglahúsið er hægt að versla í forsölu -Hér.

ÚTSALA Í EPAL

Þér er boðið á forútsölu í Epal Skeifunni 6, miðvikudaginn 27. janúar á milli kl. 18:00 – 20:00.
Útsalan sjálf stendur til 31. janúar.
Kíktu við og gerðu frábær kaup, allt að 70% afsláttur!

boðskort0116

10 FALLEG VISKASTYKKI

Við tókum saman 10 falleg viskastykki sem gera uppvaskið skemmtilegra og öll fást þau að sjálfsögðu í Epal og í vefverslun okkar á Epal.is
Screen Shot 2016-01-21 at 22.14.41

Hér að neðan má sjá tengla yfir á vörurnar í vefverslun okkar;

1. Myntugrænt frá Ferm Living

2. Bridges grátt frá Ferm Living 

3. Bleikt frá Design Letters 

4. Copenhagen frá Ferm Living

5. Svart hvítt frá Ferm Living

6. Bleik frá HAY, 2 í pakka 

7. Kasvu frá Marimekko 

8. Unikko frá Marimekko

9. Lóa frá Hekla Íslandi

10. Litrík frá HAY, 2 í pakka