Ert þú á leið í fermingu? Þú finnur fermingargjöfina hjá okkur í Epal.
Við bjóðum upp á mikið úrval af gjafavöru á breiðu verðbili sem hentar bæði fyrir stráka og stelpur. Við tókum saman nokkrar hugmyndir af gjöfum en þar má meðal annars nefna fallega hönnuð gæðarúmföt, rúmteppi, skartgripatré, bókastoðir, hnöttur, íslensk hönnun og fleira skemmtilegt.
Kíktu við og sjáðu úrvalið.

Kisukerti eftir Þórunni Árnadóttur

Litríkir kertastjakar frá Applicata

Púði fyrir herbergi fermingarbarnsins,

Rúmföt, púðar eða rúmteppi frá Ferm Living

Fallegir bakkar undir smáhluti, snyrtivörur eða skart frá HAY

Töff tréstyttur frá Areaware

Við erum með mikið úrval af fallegum og einstökum rúmfötum,

Hnettir í ýmsum litum

Krumminn er klassísk gjöf

Skartgripatré frá MENU

Litrík og skemmtileg motta fyrir herbergið frá HAY

Það má finna ýmislegt skemmtilegt frá Design Letter, t.d. bolla með upphafsstaf barnsins, skissubækur og fleira

Normann Copenhagen er með mikið úrval af gjafavöru, þessa krús má nota undir skartgripi t.d.

Smart leðurbókastoðir frá Zuny

Apinn er klassísk gjöf 
Einnig eigum við til gott úrval af snögum og fatahengjum
Þetta er aðeins brot af úrvali okkar, vertu velkomin/n í verslanir okkar í Skeifunni, Hörpu og Kringlunni og við aðstoðum þig við valið.