Um helgina er Trinidad stóllinn hennar Nönnu Ditzel á 50% afslætti.
Trinidad er án efa ein allra vinsælasta hönnun Nönnu Ditzel fyrr og síðar, en stóllinn var hannaður árið 1993 og er framleiddur í Danmörku af Frederica Furniture. Trinidad er gott dæmi um móderníska klassíska hönnun og hefur hann unnið hönnunarverðlaun, m.a. virtu dönsku hönnunarverðlaunun ID prize árið 1995.