Berglind Snorra er ungur hönnuður á uppleið og þykir hönnun hennar kraftmikil og djörf, formin eru sterk og fara vel í nútímanum.
Núna er hægt að kaupa flottann blaðastand eftir Berglindi hjá Epal, en blaðastandinn er hægt er að hafa stakann eða tengja nokkra saman. Hann er flottur bæði á gólfi og uppá skenk.
Blaðastandurinn er úr áli og er fáanlegur í þremur litum; eldrauðum, skjannahvítum og dumbgráum.



Flott íslensk hönnun.