HANS J. WEGNER AFMÆLISÚTGÁFA · CH24
Einstakur safngripur · háglansandi mahóní
Til að fagna merkri arfleið Hans J. Wegner kynnir Carl Hansen & Søn einstaka viðhafnarútgáfu af Wishbone stólnum í takmörkuðu upplagi úr vottuðu mahóní, glæsilegum og sjaldgæfum við sem einkennist af djúpum og jöfnum lit.
CH24 afmælisútgáfan verður aðeins fáanleg þann 8. apríl 2021
Verð: 139.000.-

