Arne Jacobsen (1902-1971) er þekktur sem áhrifaríkasti arkitekt sem uppi hefur verið. Meistaraverk hans sem arkitekt eru meðal annars SAS hótelið í Kaupmannahöfn ásamt St Catherine skólanum í London.
Eitt af hans þekktustu húsgögnum er Eggið sem að hann hannaði fyrir SAS Royal hótelið í Kaupmannahöfn árið 1957 og er í dag álitið sem táknmynd skandinavískar hönnunar.
Eggið með Fame áklæði er á sumartilboði út júnímánuð og kostar nú 598.000 kr. en kostaði áður 909.000 kr.
Falleg og klassísk hönnun.