Nú er sá tími runninn upp sem einkennist af mörgum góðum heimsóknum og boðum.
Í Epal má finna gott úrval af flottum skurðarbrettum og framreiðslubökkum til að heilla gestina.
Brettin og bakkarnir eru jafnvel tilvalin í jólapakkann.

Grand Cru frá Rosendahl.

Carvingset frá MENU, safinn lekur í svarta bakkann sem svo má tæma og
skurðarbrettið sjálft er úr bambus.

Kjötbretti frá Björg í Bú. Raufarnar í brettinu taka við safanum og er brettið framleitt á Íslandi.

Flottu framleiðslubakkarnir Majamoo.

Iittala bakkarnir svíkja engann, og koma í 2 stærðum.
Einnig erum við með úrval af gæðahönnun úr við frá Scanwood.
Kíktu við og fáðu aðstoð við valið!