Þetta fallega innlit var nýlega að finna í danska tímaritinu Bo Bedre, gullfalleg íbúð með frábæru vali af fallegri klassískri hönnun.

PH 5 loftljós eftir Louis Poulsen

Nokkrar sjöur eftir Arne Jacobsen

Eggið eftir Arne Jacobsen

Svanurinn eftir Arne Jacobsen



Vipp ruslatunna og Tivoli útvarp.
Ljósmyndir: Inger Marie Grini