Hér má sjá innlit inná nokkur falleg heimili sem öll eiga það sameiginlegt að skarta flottum borðstofu/eldhússtólum.

Wishbone chair/Y-stóllinn eftir Hans J.Wegner sem hann hannaði árið 1950




Carl Hansen & son sem hefur framleitt stólana eftir Hans J Wegner hóf nýlega framleiðslu á Y-stólnum í nýjum litum. Alveg frábært að sjá þennann gamla klassíska stól í nýju ljósi!

Sjöur eftir Arne Jacobsen sem hann hannaði árið 1955 og njóta vinsælda um heim allann


Maurinn eftir Arne Jacbobsen, hannaður árið 1952

The Bone chair eftir Hans J Wegner

Trinidad stóllinn er frægasta hönnun frá Nönnu Ditzel, hannaður árið 1993

Tripp Trapp fyrir börnin, hannaður árið 1972


Hér er nokkrum stólum blandað saman, Sjöan og Maurinn eftir Arne Jacobsen og Tripp Trapp eftir Peter Opsvik.