FALLEG HÖNNUN FRÁ HEM

HEM framleiðir húsgögn og fylgihluti fyrir heimilið eftir bestu norrænu hönnuðina að hverju sinni, ásamt því framleiða þeir einnig vörur eftir erlenda hönnuði sem þeirra hugmynd um hvað norræn hönnun stendur fyrir. Fyrirtækið hefur stundum verið kallað „lúxus Ikea“ en vörurnar þeirra koma ósamsettar með leiðbeiningum og því er ekki að furða þessa samlíkingu. Þó þarf engin verkfæri né skrúfur og ætti því að vera auðvelt fyrir hvern sem er að setja þau saman og aftur í sundur við flutninga. Það sparar kostnað við flutninga á milli landa og geta þeir því boðið upp á sanngjörn verð miðað við hágæða hönnunarvörur.

HEM er með puttann á púlsinum þegar kemur að trendum í hönnunarheiminum en býður einnig upp á gott úrval af klassískum hönnunarvörum.

Í vöruúrvali þeirra má meðal annars finna sófa, borð, stóla, hillur og aðra fylgihluti fyrir heimilið.

Screen Shot 2015-02-27 at 15.35.09Screen Shot 2015-02-27 at 15.39.00

Hillan Verso hefur notið mikilla vinsælda og kemur hún í tveimur stærðum.

Screen Shot 2015-02-27 at 15.40.06

Bento stólar og Bento borð eru falleg og stílhrein húsgögn sem einnig eru til í nokkrum litum og stærðum.

Screen Shot 2015-02-27 at 15.39.43

Hai hægindarstóll og skemill ásamt Lift hillu og Kuu lampa.

Screen Shot 2015-02-27 at 15.39.30

Levels lamparnir eru flottir.

Screen Shot 2015-02-27 at 15.38.20

Verso hilluna er hægt að nota á marga vegu.

Screen Shot 2015-02-27 at 15.37.59

Bento stólar og borð.

Screen Shot 2015-02-27 at 15.40.53 Screen Shot 2015-02-27 at 15.37.33Screen Shot 2015-02-27 at 15.40.32

Key kaffiborðið er einstaklega flott.

Screen Shot 2015-02-27 at 15.37.00

Bento kollar.

Screen Shot 2015-02-27 at 15.36.44 Screen Shot 2015-02-27 at 15.36.31 Screen Shot 2015-02-27 at 15.36.20 Screen Shot 2015-02-27 at 15.36.04Screen Shot 2015-02-27 at 15.38.44 Screen Shot 2015-02-27 at 15.35.51 Screen Shot 2015-02-27 at 15.35.36 Screen Shot 2015-02-27 at 15.35.27 Screen Shot 2015-02-27 at 15.34.57

Palo sófinn er flottur.

Screen Shot 2015-02-27 at 15.34.42

Grid bókahillurnar koma í nokkrum stærðum og litum.

Þetta og svo margt fleira, skoðið endilega vöruúrval þeirra á Hem.com, hægt er að panta allar þær vörur sem þú sérð þar en brot af þeim má einnig sjá í sýningarsal okkar í Skeifunni 6.

This entry was posted in Blogg and tagged .