Fjölnota bómullarskífurnar frá Humdakin eru góðar til að hreinsa andlit kvölds og morgna og eru einnig góðar fyrir plánetuna. Í pokanum eru 15 prjónaðar bómullarskífur úr 100% lífrænum bómul.
Best er að þvo skífurnar á 60°C án mýkingarefnis. Til að fá ferskan ilm í þvottinn mælum við með því að nota Humdakin þvottaefnið. Verð: 2.700 kr.

