Klassíski lampinn Grasshopper var hannaður af Gretu Magnusson Grossman og var fyrst framleiddur af Gubi árið 1947. Lampinn er enn í dag einstaklega flottur og módernískur en Greta var undir miklum áhrifum frá evrópskum módernisma þegar hún hannaði Grasshopper. Í dag er slegist um hönnun Gretu á uppboðum, en hann var aðeins nýlega settur í endurframleiðslu af Gubi.
“The fact that she is relatively unknown just makes the process for Gubi more interesting, as we have an honest opportunity to continue to convey Greta Grossman’s designs.Greta Grossman was known in her time in both Sweden and California, USA. However, she ended up largely unknown and almost forgotten. I am very happy that we can give this magnificent female designer a second comeback.” – Jacob Gubi