Hönnunarteymið Marún sýnir nýja hlið á íslenska þjóðbúninginn.
Hönnuð voru tréleikföng sem stuðla að þroska barna með því að örva samhæfingu augna og handa á unga aldri. Með aldrinum sjá börnin hvernig hægt er að púsla leikföngunum saman á réttann hátt svo að úr verði strákur og stelpa klædd íslenska þjóðbúningnum.
Þau hafa bæði skemmtana- og notagildi en eru umfram allt fallegir hönnunargripir.