Nú fer senn að líða að fermingum og eru margir byrjaðir að leita að góðri gjöf.
Á næstu dögum ætlum við hjá Epal að koma með hugmyndir hér á blogginu að góðum fermingargjöfum handa strákum og stelpum.

Skartgripatré frá MENU

Falleg hálsmen frá íslenska hönnunarfyrirtækinu 4949

Fallegir hringir og eyrnalokkar frá Hring eftir Hring

Töff vekjaraklukka frá Arne Jacobsen

Leðurdýrin frá Zuny sem eru bókastoð, hurðastoppari eða flott hilluskraut í senn

Íslenski kollurinn Fuzzy er klassísk gjöf

Marimekko er með úrval af fallegum handklæðum og snyrtitöskum

Nýtist vel fyrir þá sem eru mikið á ferðinni

Expression hnötturinn myndi sóma sér vel í herbergi fermingarbarnsins

Skartgripatré eftir Hrafn Gunnarsson

Ekki Rúdolf er smart veggskraut sem einnig er hægt að hengja ýmsa hluti á t.d bindi, belti, veski og fleira.

Hinn sívinsæli Hrafn er einnig tilvalinn í fermingargjöfina