Keybuddy eða Lyklavinurinn er sniðug lausn fyrir þá sem eiga annríkt líf.
Það aukast líkurnar á að týna eða gleyma lyklakippunni sinni því uppteknari sem maður er, og sumir týna lyklunum sínum oftar en aðrir. (Það eiga allir einn slíkann vin)





Keybuddy er kippa sem hönnuð er með það í huga að ef kippan glatast þá er númer vinars þíns á kippunni sem finnandinn getur haft samband við.
Ástæða þess að þú átt að setja númer vinars þíns á kippuna er sú að ef óprúttnir aðilar skildu finna kippuna þá geta þeir ekki fundið heimilisfangið þitt og haft aðgang að.
Sniðugt fyrir marga að eiga og nauðsynlegt fyrir suma:)