Neyslumynstur

NEYSLUMYNSTUR

Þessi diskur sýnir neyslumynstur Íslendinga á árunum 1998-2009 og er skopleg ábending á efnishyggjuna sem fylgdi góðærinu.

Mynstrið er línurit byggt á tölum frá Hagstofu Íslands yfir einkaneyslu Íslendinga 1998-2009.

Diskurinn er gerður í anda hinna bláu minjagripadiska sem hafa prýtt heimili okkar Íslendinga í áratugi

Diskinn hannaði Snæbjörn Stefánsson í samstarfi við eiginkonu sína Róshildi Jónsdóttur. Snæbjörn og Róshildur eru vöruhönnuðir að mennt og reka þau hönnunarfyrirtækið

Hugdetta ehf. Önnur verk þeirra má sjá á ww.hugdetta.com,

til dæmis húsgögn, fiskibeinamódel, barnahús og leikföng.