NO.14

Stóll númer 14 er án efa einn frægasti stóll allra tíma. Hannaður af Michael Thonet árið 1859 og er stóllinn eflaust einn af örfáum hlutum sem settir voru í framleiðslu í árdaga iðnbyltingarinnar og er enn þann dag í dag framleiddur óbreyttur og nýtur mikilla vinsældra.
Stóllinn er úr formbeygðum við, hann er léttur og þægilegur og passar hvar sem er.
Oft er stóllinn líka nefndur bar- eða kaffihúsastóllinn, en flest okkar höfum eflaust einhvern tímann setið á einum án þess að gefa stólnum mikinn gaum.
Barnaútgáfa af stólnum
Barútgáfan er örlítið hærri
Tímalaus klassík og fæst í Epal.