RAANYK er ungt hönnunarteymi sem fyrst og fremst hannar falleg plaköt sem prýða geta hvert heimili.
Plakötin eru prentuð eftir pöntunum og eru litirnir í plakötunum unnir eftir PANTONE litakerfinu.
REYKJAVÍK serían er fyrsta plakatið sem kom út hjá RAANYK, hverju og einu hverfi Reykjavíkur eru gerð góð skil í seríunni. Plakötin eru unnin að erlendri fyrirmynd en hönnun og framleiðsla er íslensk.
Öll plakötin eru prentuð á 200. gr silk pappír. RAANYK plakötin fást í Epal Hörpu.
Hér að ofan má sjá brot af plakata úrvalinu sem fæst í Epal Hörpu, kíktu við og sjáðu úrvalið.