PÁSKALAKKRÍSINN 2016

Páskalakkrísinn 2016 frá Lakrids by Johan Bülow er kominn í Epal, ljúffengur páskalakkrís hjúpaður með belgísku súkkulaði og með stökkri piparmyntuskel. Í ár verður einnig hægt að kaupa Páskaegg sem fyllt er með ljúffengum páskalakkrískúlum með lakkrísdufti ásamt Fuglahúsi fylltu með þremur tegundum af páskalakkrís. Hægt er að versla Páskaeggið og Fuglahúsið núna í forsölu.

Danska fyrirtækið Lakrids by Johan Bülow sérhæfir sig í framleiðslu á handgerðum gæðalakkrís. Lakkrísinn er glútenlaus og án allra aukaefna og er því góður kostur fyrir þá sem vilja gera vel við sig.

LAK-U80300

Páskaeggið er fyllt með ljúffengum páskakúlum. Hver kúla inniheldur mjúkan lakkrís, silkimjúkt svissneskt ‘dulce de leche’ súkkulaði og lakkrísduft sem kitlar bragðlaukana.

Birdhouse-open-liquorice-lakrids-by-johan-bulow_grande Birdhouse-liquorice-lakrids-by-johan-bulow_1024x1024

Fuglahúsið er fyllt með þremur tegundum af páskalakkrís, Easter: ljúffengur páskalakkrís hjúpaður með belgísku súkkulaði og með stökkri piparmyntuskel. Egg: Hver kúla inniheldur mjúkan lakkrís, silkimjúkt svissneskt ‘dulce de leche’ súkkulaði og lakkrísduft. Surprise: Lakkrís sem gerður var í takmörkuðu upplagi og eingöngu fáanlegur í fuglahúsinu. Ljúffengur páskalakkrís hjúpaður hvítu súkkulaði með saltlakkrís. Eitthvað sem lakkrísunnendur ættu ekki að láta framhjá sér fara.

Surprise-liquorice-lakrids-by-johan-bulow_grande Surprise-half-piece-liquorice-lakrids-by-johan-bulow_grande EGG-2016-flowpack-liquorice-lakrids-by-johan-bulow_grande EASTER-EGG-2016-half-piece-liquorice-lakrids-by-johan-bulow_4a07bbce-f9ce-44af-bf53-dc366470d057_grandeEASTER-2016-flowpack-liquorice-lakrids-by-johan-bulow_b6762fe2-676f-4abc-b57d-7868d3ebb8df_grandeScreen Shot 2016-02-16 at 15.05.27



Screen Shot 2016-02-16 at 14.58.36Lakrids by Johan Bülow er líklega einn besti lakkrís sem hægt er að finna og er hann aðeins seldur í vel völdum verslunum þar sem gæði og hönnun haldast í hendur.

Páskaeggið er hægt að versla í forsölu -Hér, og Fuglahúsið er hægt að versla í forsölu -Hér.