SUMARSTÓLLINN – EASY CHAIR

Easy chair var hannaður árið 2004 af Jerszy Seymour fyrir hönnunarfyrirtækið Magis.

Hann er staflanlegur og kemur í nokkrum fallegum litum.

Þessi frábæri plaststóll er hugsaður sem bæði inni og útistóll, hann er þægilegur og léttur og því auðvelt að leyfa honum að flakka inn og út á komandi góðviðrisdögum.