30 ÁRA AFMÆLISTILBOÐ : TOLOMEO FRÁ ARTEMIDE

Í tilefni þess að Artemide fagnar um þessar mundir 30 ára afmæli sínu bjóðum við upp á 30% afslátt af öllum Tolomeo* lömpum.

Tolomeo lampinn var hannaður af Michele De Lucchi og Giancarlo Fassina árið 1986 fyrir ítalska hönnunarframleiðandann Artemide. Tolomeo lampinn er ítalskt hönnunartákn, einstaklega fallegur og stenst tímans tönn.

20% AFSLÁTTUR FRÁ CARL HANSEN, MONTANA OG ARTEMIDE

Um helgina, fimmtudag, föstudag og laugardag verða hjá okkur 3 sérfræðingar frá Montana, Carl Hansen & Søn ásamt Artemide. Í tilefni þess verður veittur 20% afsláttur af öllum sýningarvörum ásamt pöntunum frá þessum aðilum. Einnig verður veittur 40% afsláttur af sérvöldum Montana einingum.

3serfr

 

Eitt þekktasta húsgagnið frá Carl Hansen & Søn er líklega CH24 / Wishbone chair, sem einnig gengur undir nafninu Y-stóllinn. Stóllinn var hannaður árið 1949 og var eitt fyrsta húsgagnið sem Hans J. Wegner hannaði fyrir danska húsgagnaframleiðandann Carl Hansen & Søn og hefur stóllinn verið í framleiðslu frá árinu 1950 og notið mikilla vinsælda. Y-ið í baki stólsins gefur honum mikinn karakter og veitir einnig góðan stuðning við bakið. Stóllinn er léttur og því er auðvelt að færa hann á milli rýma, hann hentar vel við borðstofuborðið, skrifborðið eða jafnvel einn og sér. Carl Hansen & Søn eiga rætur sínar að rekja aftur til ársins 1908 og er fyrirtækið í dag eitt það fremsta í danskri húsgagnaframleiðslu og eru heimsþekktir fyrir gæði og frábæra hönnun.

d2f7a11b9a4db2e58f4c3b74ce728c4fcarl-hansen2be3f2082165bad8342cec7fbf580025b3867Furniture-from-Carl-Hansen-Son-image4Furniture-from-Carl-Hansen-Son-image6

Peter J. Lassen stofnaði fjölskyldufyrirtæki sitt Montana Møbler árið 1982. Montana hillukerfið hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár en hillurnar er hægt að nota á ýmsa vegu og koma þær í mörgum litum. Því er hægt að fá hillur sem henta manni fullkomnlega og gera rýmið persónulegra.

Montana framleiðir hillueiningar fyrir bæði heimili og skrifstofur og fer öll framleiðslan fram í Danmörku.

7be205094778937d055167e16de114d4 4655313e12d4711b2aef0ca142c8456b c29e3d9e69a4f074fc11075db7ab8cca

Artemide er þekktur ítalskur ljósaframleiðandi sem sérhæfir sig í framleiðslu á ljósum eftir hönnuði og arkitekta og eru þeir þekktastir fyrir Tolomeo lampann fræga sem var hannaður af Michele De Lucchi og Giancarlo Fassina árið 1986. Tolomeo lampinn er ítalskt hönnunartákn, einstaklega fallegur og stenst tímans tönn.

7106fb7b5398266d102d91f95171266f 867079ef200fdbae12d021ca9553d05c f80729531e50eca5f4788c0a43b062b8 free-shipping-artemide-tolomeo-mega-terra-floor-lamp

Kíktu við í Epal Skeifuna um helgina og nýttu þér þessi frábæru tilboð!

Um helgina, fimmtudag, föstudag og laugardag verða hjá okkur 3 sérfræðingar frá Montana, Carl Hansen & Søn ásamt Artemide. Í tilefni þess verður veittur 20% afsláttur af öllum sýningarvörum ásamt pöntunum frá þessum aðilum. Einnig verður veittur 40% afsláttur af sérvöldum Montana einingum.

KYNNINGARTILBOÐ: TOLOMEO LAMPINN FRÁ ARTEMIDE

Tolomeo lampinn var hannaður af Michele De Lucchi og Giancarlo Fassina árið 1986 fyrir ítalska hönnunarframleiðandann Artemide. Tolomeo lampinn er ítalskt hönnunartákn, einstaklega fallegur og stenst tímans tönn. Í tilefni þess að Artemide var að bætast við vöruúrval okkar bjóðum við upp á kynningartilboð á Tolomeo standlömpum. 

867079ef200fdbae12d021ca9553d05c 1aa852a8700de28ac878b0558e7a6d65 02d1537507f21e3dda974de81a40ddbe f80729531e50eca5f4788c0a43b062b884e7fd413f0aefa893fdb37699eb4faf

Tolomeo lamparnir njóta mikilla vinsælda og eru þeir framleiddir í mörgum útfærslum eins og sjá má hér að neðan.

389c907bc57d7c92fe3101cf1073e234

6ca90aed2b97460964b7928f87c7a5cd 7e28c339a7fddb20c742540771bcf9de OLYMPUS DIGITAL CAMERA 761a4541ffa2a80deeccfbe9bdc97d17 7106fb7b5398266d102d91f95171266f 0558642097752a6a4b518ec42daa88f5 c5d268a77d94135305c54d92246857d2 d322093022c81332752761f28337acd8 free-shipping-artemide-tolomeo-mega-terra-floor-lamp tolerno

Kíktu við í verslun okkar og skoðaðu úrvalið.