Umhverfisvænar barnavörur frá Franck & Fischer

Franck & Fischer er danskt hönnunarmerki sem stofnað var árið 2005 og býður upp á gott úrval af vönduðum barnavörum og leikföngum sem framleidd eru á umhverfisvænan hátt. Leikföngin eru til að mynda framleidd úr textíl sem gerður eru úr GOTS vottuðum bómull og eru allar textílvörur litaðar eða prentaðar án allra eiturefna.

Franck & Fischer vinna í nánu samstarfi við framleiðendur sína og geta því bæði vottað fyrir umhverfisvænni framleiðslu og heilbrigðu vinnuumhverfi starfsfólks. Yfirskrift Franck & Fischer er „Design for kids- made with care“, og eru það orð að sönnu.

Sjáðu úrvalið í vefverslun Epal 

Nýtt í Epal – gullfallegar barnavörur frá NoFred

Danska hönnunarmerkið NoFred skapar falleg og vönduð húsgögn og smávörur fyrir börn sem hvetja til samveru fjölskyldunnar. Hver vara er hönnuð með það í huga að heilla jafnt fullorðna sem börn og hefur þann eiginleika að falla vel að innréttingum heimilisins – og gerir það að verkum að vörurnar fá sín notið í fleiri rýmum en barnaherberginu einu. Með tímalausa hönnun, óaðfinnanleg gæði og framúrskarandi handverk munu NoFred vörurnar fara kynslóða á milli.

NoFred fæst í Epal Skeifunni.

 

NÝTT MERKI Í EPAL: EO

EO Element Optimal er kraftmikið hönnunarfyrirtæki sem hafa þá stefnu að hanna og framleiða frábærar vörur í takt við danska hönnunarhefð, ásamt því að framleiða vörur eftir hæfileikaríka hönnuði frá öllum heimshornum. Hönnun þeirra er frumleg og með mikinn karakter og gerð úr hágæða efnivið og hún setur svo sannarlega punktinn yfir-ið á heimilinu!

Bambi er vinalegur kollur í barnaherbergið ásamt því að verða skemmtilegt leikfang fyrir barnið. Bamba kollurinn er gerður úr eik og valhnotu og sætið er úr gert úr nælon efni.

a+IMG_6971c+IMG_6823Bambi_0_72dpiEO+Bambi+to+send+3+

Ice cream spegillinn er sniðugur spegill með miklum húmor en á sama tíma elegant. Spegillinn er samsettur úr tvennskonar gleri, rósagylltu, bláu eða grálituðu ásamt venjulegu gleri og neðst er eikar spýta sem gefur speglinum þetta  skemmtilega íspinna útlit.

_MG_0707 _MG_0746ice+cream+b+72+dpi+forsøgeo_Ice+Cream_2_72+luft+på+top+dpi

Balloon eru skemmtilegir blöðrulaga speglar sem setja svo sannarlega svip á heimilið. Speglanir eru samsettir úr hágæða gleri með eikar blöðrustút sem gefur spegilinu karakter ásamt leðurbandi.

_MG_0805
ballon+detalje+72+dpi

eo_Balloon_1_72dpi+luft+på+top+3

Kíktu við í verslun okkar í Skeifunni 6 og skoðaðu úrvalið!

NÝTT: BORÐ Á TRIPP TRAPP STÓL

Tripp trapp stóllinn var hannaður árið 1972 af Peter Opsvik er einstakur fyrir þær sakir að hann er fyrsti stóllinn sem hannaður var með það í huga að geta vaxið með barninu. Þegar að Peter Opsvik hóf að hanna Tripp Trapp stólinn var það hans markmið að hanna stól sem börn á öllum aldri gætu setið á við matarborðið en með olnboga í borðhæð.

Tripp trapp stóllinn nýtur gífurlegra vinsælda og er til í mörgum litum en einnig er hægt er að kaupa ýmsa aukahluti á hann. Núna bætist við úrvalið borð sem fest er við stólinn sem getur komið sér vel í fjölmörgum aðstæðum. Borðið er sérstaklega sniðugt til að minnka matarsull sem lendir annars oft á gólfinu og hefur þessari viðbót nú þegar verið tekið afar vel af foreldrum.
STO-428501 STO-428501-2

 


849e0d074ea98b7d9a2f58613dafaac5

7668aa3341dc0e21ce0eaa1cbd7b6a23

e522b2bbd7e2dc8a3f61eb7e74ffeb70

 

Ungbarnasætið er líka einstaklega sniðugt.

Stokke-Tripp-Trapp

Stóllinn er klassísk og tímalaus hönnun sem endist í margar kynslóðir.

Tripp trapp stóllinn, borðið og aðrir fylgihlutir frá Stokke fást í Epal.

NÝTT MERKI Í EPAL: FRANCK & FISCHER

Danska barnavörumerkið Franck & Fischer var stofnað árið 2005 af hönnuðinum Annemarie Franck og rekstrarhagfræðingnum Charlotte Fischer. Franck & Fischer eru skemmtilegar barnavörur sem framleiddar eru á mjög umhverfisvænan hátt. Leikföngin eru til að mynda öll framleidd úr textíl sem gerður eru úr GOTS vottuðum bómull og eru allar textílvörur litaðar eða prentaðar án allra eiturefna. Franck & Fischer vinna í nánu samstarfi við framleiðendur sína og geta því bæði vottað fyrir umhverfisvænni framleiðslu og heilbrigðu vinnuumhverfi starfsfólks. Yfirskrift Franck & Fischer er “Design for kids- made with care”, og eru það orð að sönnu.

407411_325398184149025_1762551424_n 408247_325398147482362_494320843_n 382749_325398114149032_271630714_n 307127_272417329447111_361904944_n 393538_325398234149020_313059640_n406767_327152077306969_721353263_n 10390991_747141385308034_3518213152117509924_n

Við hvetjum ykkur til að kíkja við og skoða úrvalið, en heimasíðu Franck & Fischer má finna hér.