Fuglanir hennar Lisu Larson (1931-2024), sem var einn þekktasti og ástsælasti hönnuður Svíþjóðar, höfðu hreiðrað um sig í sumarhúsi hennar frá árinu 1967 sökum þess hve erfitt reyndist að framleiða þá. Næstum því gleymdir ásamt svo mörgum öðrum gimsteinum eftir þessa virtu listakonu sem skapaði list í yfir sjö áratugi.
Nú hafa fuglarnir verið endurvaktir og fá að leika frjálsir eftir að Design House Stockholm hóf framleiðslu á þessum líflegu fuglum sem innblásnir eru af blómlegu tímabilinu í kringum lok sjöunda áratugarins. Birds 1967, fuglarnir eftir Lisu Larsson eru mættir í Epal.