FALLEG JÓLALJÓS FRÁ LE KLINT

Jólaljósin frá danska hönnunarframleiðandanum Le Klint koma svo sannarlega með jólaandann inn á heimilið og gefa þau frá sér milda og fallega birtu. Jólaljósin eru sérstaklega falleg og lýsa upp skammdegið og koma þau einstaklega vel út sem jólaskraut í glugga. Við eigum ljósin til í verslun okkar í Epal Skeifunni, kíktu við og sjáðu frábært úrval af fallegum jólavörum.
le-klint-hearts-white le-klint-stars_2 le-klint-starsle-klint-hearts-color-mix

Jólaljósin frá Le Klint fást í Epal Skeifunni. Verð frá 14.900 kr, sjá hér.

Fylgist endilega með Epal á snapchat og á instagram til að sjá á bakvið tjöldin. Þið finnið okkur undir nafninu: epaldesign.

JÓLASKRAUT FRÁ KÄHLER

Við eigum til frábært úrval af fallegum jólavörum frá Kähler. Jólavörurnar eru einstaklega fallegar en fyrir utan Omaggio línuna frægu eigum við til falleg postulín jólatré, handmálaðar postulínkúlur til að hengja á jólatréð og jólakertastjaka. Danska keramíkfyrirtækið Kähler á rætur sínar að rekja aftur til ársins 1839 og er fyrirtækið þekkt fyrir framúrskarandi gæði og góða hönnun.

KAH-15349-2KAH-15333-4 KAH-15333-3 KAH-15332-3 KAH-15332-2 KAH-15331-4 KAH-15320-3 KAH-15321-2Kahler_avvento_32omaggio-lille-jpg-1447919947KAH-15349-3kahler-omaggio-candleholder-medium-gold-15346

OMAGGIO JÓLALÍNAN FÆST Í EPAL

Omaggio jólalínan er komin í Epal! Það hafa margir beðið með eftirvæntingu eftir þessari einstaklega fallegu jólalínu sem er jafnframt nýjasta viðbótin við frábært vöruúrval danska keramíkfyrirtækisins Kähler sem á rætur sínar að rekja aftur til ársins 1839. Omaggio línuna þekkið þið flest enda nýtur hún mikilla vinsælda meðal hönnunaráhugafólks um allan heim og er auðþekkjanleg af handmáluðum röndum sem koma í ótalmörgum litum. Jólalínan inniheldur litla vasa, jólakúlur og kertastjaka með silfruðum og gylltum röndum.
design-omaggio-julekugler-guld design-omaggio-lysestage-kahler_2 kahler-lysestage-soelv-omaggio_2 kahler-julekugler-omaggio-stilleben kahler-omaggio-lysestager-guld_2 lysestage-kahler-omaggio-design-soelv_2 omaggio-vaser-miniature-guld-design-kahler

NÝTT: JÓLALJÓS FRÁ LE KLINT

Jólaljósin frá danska hönnunarframleiðandanum Le Klint koma svo sannarlega með jólaandann inn á heimilið og gefa þau frá sér milda og fallega birtu. Jólaljósin eru sérstaklega falleg og lýsa upp skammdegið og koma þau einstaklega vel út sem jólaskraut í glugga. Við eigum ljósin til í verslun okkar í Epal Skeifunni, kíktu við og sjáðu frábært úrval af fallegum jólavörum.

LE-KLINT-Hearts-whiteJólahjörtun eru hönnuð af Isa Dawn Whyte Jensen og eigum við þau til í hvítum lit og koma þau annaðhvort með hvítri eða rauðri snúru. Jólastjörnurnar eru hannaðar af Tine Mouritsen fyrir Le Klint og koma í þremur stærðum í hvítum lit.LE-KLINT-Hearts-color-mix LE KLINT Stars LE KLINT Stars_2

Jólaljósin frá Le Klint fást í Epal Skeifunni.

OMAGGIO JÓLALÍNAN ER KOMIN

Omaggio jólalínan frá Kähler er komin í Epal en margir hafa beðið með eftirvæntingu eftir þessari einstaklega fallegu jólalínu. Omaggio línuna þekkið þið flest enda nýtur hún mikilla vinsælda meðal hönnunaráhugafólks um allan heim, Omaggio línan sem um ræðir eru frá danska keramíkfyrirtækinu Kähler sem á rætur sínar að rekja aftur til ársins 1839. Nýjasta viðbótin við frábært vöruúrval Kähler er glæsileg jólalína sem inniheldur litla skrautvasa, kertastjaka og jólakúlur skreytt með gylltum eða silfruðum röndum.

12096539_10154278290584447_1217078278245746257_n266c2b6ca7abcf22d58038ec29e15d20e8aae99abbef13d06e510cce2e2e592d kahler-omaggio-christmas-balls-3-pack-gold-15341 kahler-omaggio-christmas-balls-3-pack-silver-15340

JÓLAHJÖRTU FRÁ LE KLINT

Jólahjörtun sem hönnuð eru af Isa Dawn Whyte Jensen fyrir danska hönnunarframleiðandanum Le Klint koma svo sannarlega með jólaandann inn á heimilið. Hjörtun gefa frá sér milda og fallega birtu og eru tilvalin í skammdeginu og koma þau sérstaklega vel út sem jólaskraut í glugga.

Við fengum hjörtun í hvítum lit í miðstærð sem koma annað hvort með hvítri eða rauðri snúru.

LE KLINT Hearts color-mix LE KLINT Hearts white