Kubus 8 RAW í takmörkuðu upplagi

Kubus 8 RAW er einstakur safngripur, áletraður og númeraður og aðeins seldur í forsölu til 1. ágúst.

Kubus 8 RAW er aðeins framleiddur í 1000 eintökum í tilefni 60 ára afmælis Kubus 8 og er nákvæm útgáfa af upprunalega kertastjakanum sem Mogens Lassen lét útbúa og geymdi á skrifborðinu sínu, og sem sjá má á ljósmyndum af vinnustofu hans frá 1962.
Alveg eins og upprunalegi stjakinn er þessi einstaki safngripur algjörlega hrár og ómeðhöndlaður og mun öðlast fallega áferð með tímanum og verður því enginn eins.
Aðeins seldur í forsölu til 1. ágúst í vefverslun Epal. 
Kubus kertastjakarnir eru enn handgerðir í by Lassen verksmiðjunni í Holstebro, Danmörku.

HANN ER KOMINN – KUBUS Í BRENNDUM KOPAR

Kubus kertastjakann fræga hannaði arkitektinn Mogens Lassen upphaflega árið 1962. Síðan þá hefur Kubus línan stækkað töluvert og er hægt að fá kertastjaka í mörgum stærðum ásamt Kubus skálum. Vegna þess hve einföld Kubus línan er þá passar hún inná flest öll heimili og er flott gjafahugmynd fyrir hönnunarunnendur.

Núna hefur Kubus línan stækkað og fást nú kertastjakarnir og skálarnar í brenndum kopar / burnised copper sem vekur mikla athygli. Við erum spennt að sjá hvernig viðtökur Burnised copper línan fær sem er einstaklega falleg.

VÆNTANLEGT: GRÁR KUBUS Í TAKMÖRKUÐU UPPLAGI

Það styttist í að hillurnar í verslunum okkar fyllist af glænýjum og spennandi haust og vetrarlínum. By Lassen fagnar í ár 115 ára afmæli hönnuðarins Mogens Lassen með viðhafnarútgáfu af klassíska Kubus kertastjakanum í fallegum gráum lit í takmörkuðu upplagi.

Kubus í gráu er væntanlegur um miðjan september í takmörkuðu upplagi og gildir þá reglan, -fyrstur kemur fyrstur fær.

By Lassen framleiðir hönnun eftir tvo þekktustu arkitekta dana, bræðurna Mogens Lassen og Flemming Lassen. Lassen bræðurnir voru einstaklega hæfileikaríkir og hlutu þeir fjölmörg verðlaun fyrir hönnun sína og arkitektúr. By Lassen er fjölskyldufyrirtæki og er þekktast fyrir að framleiða Kubus kertastjakann sem hannaður var af Mogens Lassen árið 1962.
bylassen_Kubus 4_cool_grey_packshot_High Res byLassen_Kubus 4-Cool Grey_Kubus Bowl_Lifestyle_High Res (2) byLassen_Kubus 4-Cool Grey_Lifestyle_High Res a

KUBUS Í JÓLAPAKKANN

Kubus kertastjakann fræga hannaði Mogens Lassen upphaflega árið 1962. Síðan þá hefur Kubus línan stækkað töluvert og er hægt að fá kertastjaka í mörgum stærðum ásamt Kubus skálum. Vegna þess hve einföld Kubus línan er þá passar hún inná flest öll heimili og er flott gjafahugmynd fyrir hönnunarunnendur.
http://www.epal.is/vorur/vorumerki/by-lassen/

Screen Shot 2015-12-18 at 14.05.37Screen Shot 2015-12-18 at 14.07.39 Screen Shot 2015-12-18 at 13.59.38 Screen Shot 2015-12-18 at 14.03.13 Screen Shot 2015-12-18 at 14.03.25 Screen Shot 2015-12-18 at 14.03.37 Screen Shot 2015-12-18 at 14.04.10 Screen Shot 2015-12-18 at 14.04.24 Screen Shot 2015-12-18 at 14.04.42Screen Shot 2015-12-18 at 14.06.14

INNBLÁSTUR: KUBUS BY LASSEN

Danski arkitektinn Mogens Lassen hannaði Kubus kertastjakann árið 1962.

Það mætti segja að hann hafi verið á undan sinni samtíð þegar að hann hannaði Kubus sem var ekki með nokkuð punt né prjál, aðeins hrein og bein form. Vegna þess hve einfaldur Kubus er þá passar hann inná flest öll heimili og er flott gjafahugmynd fyrir hönnunarunnendur.

209b7f49f72c207ee597073111db062f66e25384cffd13fd8d924a6dca1f8ec9Screen Shot 2014-09-30 at 9.56.20 PM

Kubus skálarnar eru einnig einstaklega flottar og hægt að nota á ýmsa vegu.

861b7d4b5b875d5a0739ba0d1ad9d52a 76517a17c2d0bf7306022edc1eab4a76 a5d11a70bb30a13b2998dd9a799b054c b66a9712e65967fb194fde6c0be04875 e1a27b34c51415f6f0e0a7a075c55a37 Kubus-3 Screen Shot 2014-09-30 at 10.28.18 PM

Skoðaðu úrvalið í vefverslun okkar. 

 

NÝTT FRÁ BY LASSEN

Við vorum að fá spennandi nýjungar frá by Lassen.

Kubus skálin kom í fallegum beige lit.

Einnig komu geymslubox og púðar skreyttir teikningum af byggingum bræðranna Mogens og Flemming Lassen.

by Lassen er danskt hönnunarfyrirtæki sem framleiðir gæðahönnun eftir tvo fremstu dönsku arkitekta sem uppi hafa verið, bræðurna Mogens og Flemming Lassen.