Við kynnum Montana einingar á frábæru tilboðsverði. Montana hillukerfið var hannað árið 1982 af Peter J. Lassen, klassísk dönsk hönnun eins og hún gerist best.
Við kynnum Montana einingar á frábæru tilboðsverði. Montana hillukerfið var hannað árið 1982 af Peter J. Lassen, klassísk dönsk hönnun eins og hún gerist best.
Við bjóðum upp á frábært afmælistilboð á vinsælu Montana einingunum í stærð 70×70 cm / dýpt 30cm og kosta þær núna aðeins 44.900 kr. *litir white, new white og grátt
Peter J. Lassen stofnaði fjölskyldufyrirtæki sitt Montana Møbler árið 1982 og fagnar fyrirtækið því í ár 35 ára afmæli sínu. Montana hillukerfið hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár en hillurnar er hægt að nota á ýmsa vegu og koma þær í mörgum litum. Því er hægt að fá hillur sem henta manni fullkomnlega og gera rýmið persónulegra.
Montana framleiðir hillueiningar fyrir bæði heimili og skrifstofur og fer öll framleiðslan fram í Danmörku.