Louis Poulsen kynnir PH 2/2 borðlampann Spurningarmerkið
„The Question Mark“ úr messing í takmörkuðu upplagi. Lampinn var upphaflega
hannaður árið 1931 af Poul Henningsen og fékk viðurnefnið Spurningarmerkið
vegna svipmikillar sveigju sem einkennir form lampans. Skermurinn er gerður úr munnblásnu
opal gleri.
Efni | |
---|
Vörumerki | Louis Poulsen |
---|
Litur | |
---|
Hönnuður | |
---|
Stærð | 200 x 410 x 275, 2.1 kg |
---|