The Three Dimensional Tray
Bakki úr íslensku lerki. Bakkinn er smíðaður á vinnustofu Lopedro
í vesturbæ Reykjavíkur. Hver bakki er unninn úr sama trjábolnum.
Hentar undir fylgihluti, mat og annað. Má ekki sitja í bleytu, og
má ekki fara í þvottavél. 145mm x 145mm.