Nordic línan frá Eva Solo hentar vel fyrir hvers kyns tilefni og er þægileg í notkun. Borðbúnaðurinn má fara beint í ofninn, örbylgjuofninn, þolir frystinn og uppþvottavélina.
Diskurinn kemur einstaklega vel út á borði eða sem undirdiskur fyrir minni diska í öðrum lit. Hentar vel fyrir hversdags notknun eða fyrir fínni tilefni. Áferðin á diskinum er mött og því gætu rispur komið við notkun á diskinum en það er hluti af hönnuninni.