Krenit skálin er gerð úr pressuðu stáli og hún er svört og mött að utanverðu. Að innan er skálin sprautuð með glansandi lit.
Efniviður: Stál
Stærð: H: 14 x Ø25 cm
Viðhald: Berið olíu á brúnina á skálinni til að koma í veg fyrir ryð. Forðist að nota stáláhöld. Ekki má setja í örbylgjuofn né uppþvottavél. Þvoið í höndum og þrukkið vel.