Nordic línan frá Eva Solo hentar vel fyrir hvers kyns tilefni og er þægileg í notkun. Borðbúnaðurinn má fara beint í ofninn, örbylgjuofninn, þolir frystinn og uppþvottavélina.
Skálin hentar vel fyrir sallatið, til að hita meðlæti í ofninum eða fyrir ávextina á borðinu. Áferðin á skálinni er mött og því gætu rispur komið við notkun á skálinni en það er hluti af hönnuninni.
Efni | Leir |
---|
Vörumerki | Eva Solo |
---|
Litur | Svartur |
---|
Hönnuður | |
---|