Stóll SJÖAN, LAZUR LAKKAÐUR VIÐUR

Fritz Hansen
Arne Jacobsen

Lazur lakkaður viður einkennist af fínu, silkimjúku útliti sem undirstrikar uppbyggingu viðarins þar sem viðaræðarnar skína í gegnum litinn. 

instock

71.900 kr.

Bæta á óska/gjafalista

Heimsending 1-3 Dagar

Senda fyrirspurn

Vörunúmer: MEPAL-0434

Lýsing
Nánari upplýsingar
Efni
Vörumerki

Hönnuður

Stærð

Height 82 cm Width 50 cm Depth 52 cm Seat Height 46 cm

Arne Jacobsen

Arne Jacobsen

Arne Jacobsen var fæddur árið 1902 í Kaupmannahöfn þar sem hann var uppalinn. Árið 1927 útskrifaðist hann sem arkitekt frá Konunglegu Listaakademíunni í Kaupmannahöfn. Hann var lykilþátttakandi í innleiðingu módernismans í Danmörku. Hann er þekktur víða um heim og er meðal þekktustu hönnuða Danmerkur. Hann hannaði margar byggingar í Danmörku, Þýskalandi og Bretlandi.