Sjöstrand pressukannan er tímalaus hönnun úr ryðfríu stáli með glansandi áferð – tvöfaldir veggir könnunar halda kaffinu heitu í lengri tíma.
Pressukannan fæst í tveimur stærðum:
– 350 ml sem er hentug fyrir 2-3 bolla
– 800 ml sem er hentug fyrir 4-6 bolla