Stóll CH30P eik/olía, leðurfl.B

Carl Hansen & Søn
Hans J. Wegner

Þessi vara er sérpöntuð. Afhendingartími er breytilegur eftir framleiðendum en tekur a.m.k. 6 til 12 vikur, vinsamlegast sendið fyrirspurn á epal@epal.is til að fá nánari tímasetningar.

  • Skeifan
  • Kringlan
  • Laugavegur
  • Smáralind
  • Vefverslun Epal

147.500 kr.

Bæta á óska/gjafalista

Senda fyrirspurn

Vörunúmer: CH-30P-EO-LB

Lýsing

Hans J. Wegner presented the CH30 chair in 1954 and the harmonious design embodies his ongoing journey to design the perfect chair.

The CH30 dining chair showcases Wegner’s signature style: His organic design and exceptional craftsmanship can be seen in sophisticated details such as the cruciform cover caps on the curved, oval backrest that pitches back in line with the rear legs to achieve ultimate comfort.. Combined with the wide, form-pressed padded seat it makes for a chair with a high level of comfort and functionality.

As the highly comfortable chair can be tucked under a table, it only takes up limited space which makes it ideal for any modern context.

Having been out of production for a number of years, the chair is recreated in close collaboration with Hans J. Wegner’s Design Studio. The elegant CH30 chair is produced according to his original working drawing—an extra two centimeters have been added in height to accommodate modern standards.

Efni
Vörumerki

Litur
Hönnuður

Hans J. Wegner

Hans J. Wegner

Hans J. Wegner var fæddur í Danmörku árið 1914. Hann var menntaður sem húsgagnasmiður frá Kunsthåndværkerskolen í Kaupmannahöfn. Hans Wegner var talinn einn hugmyndaríkasti, framsæknasti og afkastamesti húsgagnahönnuður sem skilið hefur eftir sig fjölda sígildra húsgagna. Hann er oft kallaður konungur stólsins en hann hannaði nærri 500 stóla á sínum ferli. Þekktastur er Y-stóllinn sem hann hannaði fyrir Carl Hansen & Søn árið 1949, og hefur hann verið óslitið í framleiðslu frá 1950. Stóllinn heitir í raun CH24 en er kallaður Y-stóllinn á íslensku og óskabeinsstóllinn á ensku, eða Wishbone chair.