Arne Jacobsen
Lazur lakkaður viður einkennist af fínu, silkimjúku útliti sem undirstrikar uppbyggingu viðarins þar sem viðaræðarnar skína í gegnum litinn.
Þessi vara er sérpöntuð. Afhendingartími er breytilegur eftir framleiðendum en tekur a.m.k. 6 til 12 vikur, vinsamlegast sendið fyrirspurn á epal@epal.is til að fá nánari tímasetningar.