Borð COCKTAIL L160 hnota/hnota

House of Finn Juhl
Finn Juhl

Þessi vara er sérpöntuð. Afhendingartími er breytilegur eftir framleiðendum en tekur a.m.k. 6 til 12 vikur, vinsamlegast sendið fyrirspurn á epal@epal.is til að fá nánari tímasetningar.

  • Skeifan
  • Kringlan
  • Laugavegur
  • Smáralind
  • Vefverslun Epal

774.800 kr.

Bæta á óska/gjafalista

Senda fyrirspurn

Vörunúmer: OC-FJ5150-HN/HN

Lýsing

Finn Juhl’s Cocktail Table was designed for Baker Furniture in the United States to match the sculptural Baker Sofa.

The economy was booming in the US during the 1950s. Hollywood and the new upper class had made cocktail parties immensely popular and Finn Juhl was readily impressed by this newfound American extravagance, which he got to experience through his new and influential American friends.

Efni

Hnota

Vörumerki

Litur
Hönnuður

Stærð

L: 160 cm W: 78 cm H: 50 cm

Nánari upplýsingar
Efni

Hnota

Vörumerki

Litur
Hönnuður

Stærð

L: 160 cm W: 78 cm H: 50 cm

Finn Juhl

Finn Juhl

Finn Juhl var fæddur í Danmörku árið 1912. Hann starfaði sem arkitekt, innanhúshönnuður og iðnhönnuður. Hann var einn stærsti aðilinn í danskri húsgagnahönnun á árunum 1940-50 og er talinn einn helsti húsgagnahönnuður síðustu aldar á heimsvísu. Hann innleiddi danska hönnun í Bandaríkjunum og hannaði m.a. húsgögn fyrir skrifstofu Sameinuðu Þjóðanna og var kynntur á MOMA safninu og víðar.