Hjá Epal færðu úrval af gluggatjöldum frá Kvadrat sem er leiðandi á textílmarkaðnum en þeir framleiða áklæði fyrir húsgögn, mottur og gluggatjöld. Kíktu við hjá okkur í vefnaðarvörudeild Epal og fáðu aðstoð söluráðgjafa, sjón er sögu ríkari. Sjá meiri upplýsingar um Rocket gluggatjöldin á heimasíðu Kvadrat HÉR.
EKKI TIL Í NETVERSLUN
- Skeifan
- Kringlan
- Laugavegur
- Smáralind
- Vefverslun Epal
Ekki til í netverslun
Smelltu á hnappinn og við látum þig vita þegar þessi vara er komin á lager. Athugið að þetta er ekki pöntun.
Vörunúmer: KVA-ROCKET
Rocket is constructed with a warp knit. During this technique, the loops are interlocked vertically up the length of the fabric resulting in a firmer construction than conventionally knitted fabrics. Rocket has a strong futuristic expression and features a chainmail-like pattern of oval spaces.
‘The perforations of Rocket are inspired from high-tech fabrics used in sports and fashion with a science fiction feel of space age, lightness and speed’ explain the designers. Though the textile looks very light, it provides distinctive volume when draped. Rocket also contrasts well with solid textiles, especially Fiction, when used as a sheer.
Efni | 100% Trevira CS |
---|---|
Vörumerki | |
Litur | |
Hönnuður |