Hjá Epal færðu úrval af gluggatjöldum frá Kvadrat sem er leiðandi á textílmarkaðnum en þeir framleiða áklæði fyrir húsgögn, mottur og gluggatjöld. Kíktu við hjá okkur í vefnaðarvörudeild Epal og fáðu aðstoð söluráðgjafa, sjón er sögu ríkari. Sjá meiri upplýsingar um Zulu gluggatjöldin á heimasíðu Kvadrat HÉR.
EKKI TIL Í NETVERSLUN
- Skeifan
- Kringlan
- Laugavegur
- Smáralind
- Vefverslun Epal
Ekki til í netverslun
Smelltu á hnappinn og við látum þig vita þegar þessi vara er komin á lager. Athugið að þetta er ekki pöntun.
Vörunúmer: KVA-ZULU
Zulu 2 is a light, transparent curtain fabric made from Trevira CS, designed by Giulio Ridolfo. It comes in updated colours and consistently reveals surprising nuances as the light changes.
Though Zulu 2 looks delicate it is robust. The textile is woven with an open leno-binding, which creates a pronounced texture, using fine, shiny yarns. Each colourway combines two different tones – a construction that adds depth and movement to the curtain’s expression. Intriguingly, the colour intensity increases when densely draped, and decreases in front of the window due to its open weave and transparency.
Litur | |
---|---|
Efni | 100% Trevira CS |
Vörumerki | |
Hönnuður |