Three Seasons púðarnir koma í þremur litum sem vísa til upplifunar tengdum árstíðum á Íslandi og
Ítalíu.
Haust ljós bleikur – Ítalía:
Sól hnígur til viðar, hafflötur tindrar og í nokkur
augnablik verður allt fagurbleikt á lit – himinn, haf og hamingjan sjálf.